Íbúalistar og póstkassamerkingar

Auðveldu þér umsjón með íbúalistum og póstkassamerkingum fyrir fjölbýlishús. Sparaðu tíma, fækkaðu villum og haltu utan um upplýsingar á skipulagðan hátt.

Hafnarbraut 15

Íbúalisti

Anna Jónsdóttir101
Björn Stefánsson102
Eva Karlsdóttir103
A4 - Tilbúið til prentunar

Íbúð 101

Anna Jónsdóttir

Jón Bergsson

Póstkassamerking

Eiginleikar

Allt sem þú þarft til að halda utan um húsið þitt

Kerfið okkar býður upp á öll þau tól sem þú þarft til að halda utan um íbúaupplýsingar og búa til faglegar merkingar.

Íbúaskrá

Bættu við, breyttu og skipuleggðu upplýsingar um íbúa á einum stað.

Tilbúið til prentunar

Útbúðu fagmannlega íbúalista og póstkassamerkingar með nokkrum smellum.

Auðveldar uppfærslur

Uppfærðu íbúaupplýsingar og endurgerðu lista og merkingar eftir þörfum.

Stuðningur við mörg hús

Haltu utan um mörg fjölbýlishús frá einni stjórnborði með skipulögðum húsasniðum.

Þægileg prentun

Stilltu stærð á merkingum eftir þínum prentara.

Örugg gagnageymsla

Geymdu íbúaupplýsingar á öruggan hátt í skýjalausn okkar.

Dæmi

Svona líta útprentanirnar út

Fagmannlegar og skýrar merkingar fyrir íbúa og póstkassa í fjölbýlishúsum.

Íbúalisti

Hafnarbraut 15

Veljið númer íbúðar og ýtið á bjöllutáknið

Anna María Stefánsdóttir301
Árni Þór Gunnarsson201
Ásta Björk Magnúsdóttir103
Bergþór Dagsson104
Birna Rún Árnadóttir201
Bjarni Freyr Björnsson303
Björn Ingi Bjarnason303
Dagur Kári Bergþórsson104
Einar Már Guðmundsson102
Elín Sóley Viðarsdóttir202
Guðmundur Páll Jónsson304
Guðrún Helga Lárusdóttir305
Gunnar Örn Kristjánsson203
Hildur Ása Jónsdóttir105
Hrafnhildur Eva Gunnarsdóttir203
Ingibjörg Sól Dagsdóttir104
Jón Hildarson105
Kristín Þóra Haraldsdóttir302
Lárus Freyr Guðmundsson305
Magnús Þór Árnason103
Margrét Lilja Magnúsdóttir204
Ólafur Jökull Sigurðsson205
Ragnheiður Anna Ólafsdóttir205
Sigurður Örn Ólafsson101
Stefán Karl Jóhannesson301
Steinunn Ýr Einarsdóttir102
Viðar Snær Þorsteinsson202
Þorvaldur Páll Kristjánsson304
Þórdís Rún Sigurðardóttir101

Útprentað: 16.3.2025. Sendið póst á hafnarbraut15@gmail.com fyrir breytingar.

Póstkassamerkingar

Íbúð 101

Sigurður Örn Ólafsson

Þórdís Rún Sigurðardóttir

Íbúð 102

Einar Már Guðmundsson

Steinunn Ýr Einarsdóttir

Íbúð 103

Ásta Björk Magnúsdóttir

Magnús Þór Árnason

Íbúð 104

Bergþór Dagsson

Dagur Kári Bergþórsson

Ingibjörg Sól Dagsdóttir

Íbúð 201

Árni Þór Gunnarsson

Birna Rún Árnadóttir

Íbúð 202

Elín Sóley Viðarsdóttir

Viðar Snær Þorsteinsson

Íbúð 203

Gunnar Örn Kristjánsson

Hrafnhildur Eva Gunnarsdóttir

Íbúð 301

Anna María Stefánsdóttir

Stefán Karl Jóhannesson

Íbúð 302

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Íbúð 303

Bjarni Freyr Björnsson

Björn Ingi Bjarnason

Kostir

Af hverju að velja Habitera?

Lausnin okkar býður upp á mikla kosti fyrir húsverði og stjórnir húsfélaga sem vilja einfalda starfsemi sína.

Sparaðu tíma

Minnkaðu tímann sem fer í umsýslu. Það sem áður tók klukkustundir tekur nú aðeins mínútur.

Fækkaðu villum

Útrýmdu ósamræmi með stafræna kerfinu okkar. Tryggðu að allar upplýsingar séu réttar og uppfærðar.

Hagkvæm lausn

Ódýr lausn sem borgar sig sjálf með tímasparnaði og aukinni skilvirkni í umsjón húsfélagsins.

Hafðu samband

Viltu vita meira?

Sendu okkur línu og við svörum eins fljótt og við getum.

Eða hringdu í Arnór í síma 694 5400